Verum Heima

Hér má finna uppskriftir að mat og drykk sem og umfjöllun um heimilið okkar í Reykjavík. Við höfum gaman af því að spreyta okkur í eldhúsinu, hvort sem það er að reyna nýjar aðferðir og nota framandi hráefni eða að fullkomna klassískar uppskriftir. Athugið að þessi síða er í vinnslu!

Matur

Okkar eftirlætis uppskriftir, vikumatseðlar og ýmislegt annað tengt matargerð. Verum heima og eldum saman.

Nánar

Drykkur

Kokteilauppskriftir, innkaupalisti fyrir hinn fullkomna og fjölhæfa heimilisbar, vín mánaðarins og fleira. Fáum okkur í glas.

Nánar

Heimilið

Við erum miklir innanhússperrar og hér má finna greinar um hönnun ýmissa herbergja heima hjá okkur ásamt bloggfærslum um plöntur, IKEA og fleira.

Heimilið